Fornafn: 
Carl Boutard

 

Listrænt starf Carls Boutard hefur verið mótað af stöðugri þrá hans fyrir náttúrunni. Hans helstu miðlar eru skúlptúr og teikning og spegla verkin oft tengsl á milli manna, náttúru og menningar. Endurtekið þema í verkum hans er um það sem er við það að hverfa, það sem hefur áru og upprunaleika, bæði sjónrænt og frá sjónarhorni innihalds.

Staða: 
Deild á starfsmannasíðu: