Fornafn: 
Hildigunnur
Eftirnafn: 
Sverrisdóttir
Hildigunnur lauk Cand.Arch.-gráðu frá Kunstakademiets Arkitektskole í Kaupmannahöfn og hefur starfað sem hönnuður á arkitektastofum auk þess að starfa sjálfstætt sem fræðimaður, ráðgjafi og listrænn stjórnandi á fagsviði arkitektúrs og manngerðs umhverfis. Hún er virkur rannsakandi en eftir hana hafa birst fjölda greina og bókakafla á fagvettvangi arkitektúrs og á breiðari vettvangi lista auk þess sem hún hefur umtalsverða reynslu af þverfaglegu samstarfi í fjölbreytilegum verkefnum.
Sérsvið: 
Deild á starfsmannasíðu: