Fornafn: 
Helga Pálína
Eftirnafn: 
Brynjólfsdóttir

Helga Pálína kennir textílþrykk og litun og er umsjónarmaður texílverkstæðis LHÍ. Hún útskrifaðist úr textíldeild UIAH, Listiðnaðarháskólanum í Helsinki, Finnlandi, (sem nú er hluti af Aalto university) en hafði áður lokið B.Ed-prófi frá Kennaraháskóla Íslands. Helga Pálína er einnig stundakennari í Textíldeild Myndlistaskólans í Reykjavík. Hún vinnur að margvíslegum textílverkum og bókverkum og hefur tekið þátt í fjölda sýninga hér heima og erlendis. 

 

helgapalina [at] lhi.is

 

Deild: 
Deild á starfsmannasíðu: