Fornafn: 
Alexander Graham Roberts

 

Alexander hefur starfað sem listrænn stjórnandi, dramatúrg og sviðshöfundur. Hann hefur komið að stofnun og listrænni stjórnun sviðslistahátíðanna A! og Reykjavík Dance Festival auk þess sem hann hefur komið að uppsetningu fjölda sviðsverka og skrifað mikið um sviðslistir og rannsóknir á því sviði. Frá árinu 2015 hefur Alexander verið fagstjóri fræða hjá sviðslistadeild Listaháskólans.

Alexander hefur lokið tvöfaldri meistaragráðu í alþjóðlegum sviðslistarannsóknum frá Warwick University og Universiteit van Amsterdam.

Staða: 
Deild á starfsmannasíðu: