Fornafn: 
Thomas Pausz
 
Thomas starfar þvert á fagsvið bæði í hönnun og kennslu. Eftir að hafa numið heimspeki í París lauk Thomas meistaraprófi úr deildinni Design Products frá Royal College of Arts og hefur síðan starfað í London, Berlín og Reykjavík. Thomas hannar framleiðslu sem möguleika (e. speculative production scenarios), frásagnir og muni sem byggja á gagnrýnni kortlagningu núverandi kerfa. Samhliða hönnunarvinnu sinni stýrir Thomas hönnunarsýningum og skrifar um mannlega og vistkerfislega áru tækninnar.
 

 

Deild á starfsmannasíðu: