Fornafn: 
Lóa Auðunsdóttir
 
Lóa lærði vöruhönnun í Listaháskóla Íslands og lauk mastersgráðu í bókahönnun og týpógrafíu við Háskólann í Reading, Englandi. Hún hefur starfað sjálfstætt sem hönnuður að ýmsum verkefnum með áherslu á bókahönnun en hún hóf störf við Hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskólans 2013. Í rannsóknum sínum hefur Lóa skoðað hvernig ný tækni og sífellt aukið flæði upplýsinga hefur áhrif á þróun fagsins og kennslu í grafískri hönnun.
 
loaauduns [at] lhi.is
 
Staða: 
Deild á starfsmannasíðu: