Fornafn: 
Garðar Eyjólfsson
 
Garðar lauk B.A gráðu í vöruhönnun frá Central Saint Martins, London og M.A í samhengisfræðilegri hönnun frá Design Academy Eindhoven. Nálgun hans byggir aðallega á að skoða efni og umbreytingu í staðbundnu samhengi, að samtengja efni og abstrakt hugmyndir svo sem orku og menningu. Hann byggir á þekkingu hagfræðinnar og rannsókna á sviði sjálfbærni og sækist eftir hinu ljóðræna sambandi milli efnis, nytja og mannlegar athafnir. 
 
Deild á starfsmannasíðu: