Fornafn: 
Björn Guðbrandsson
 
Björn lauk Meistaragráðu í arkitektúr við Columbia háskóla í New York og Bakkalárgráðu í umhverfishönnun frá Texas A&M háskóla. Björn er einn eigenda ARKÍS arkitekta og hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir verk sín. Meðal helstu verka má nefna hús Náttúrufræðistofnunnar Íslands, fangelsi á Hólmsheiði, safnaðarheimili Ástjarnarkirkju og rammaskipulag Elliðaárvogs og Ártúnshöfða.
 
bjorn [at] lhi.is

 

Deild á starfsmannasíðu: