Fornafn: 
Tinna Gunnarsdóttir
 
Tinna er vöruhönnuður sem nýtir hönnunarrannsóknir og nytjahluti hversdagsins til að skoða umhverfi sitt, hvort sem það varðar einkarými heimilisins eða í náttúrulegu samhengi. Hún setur efni og tækni í óvæntar aðstæður og skapar þannig fersk sjónarhorn, útvíkkaða upplifun – skemmtilega brenglað samhengi. Íslenskt landslag hefur haft stór áhrif á meðvitund hennar og rýmisskilning en þeim miðlar hún í gegn um efnislæga hluti. 
 
tinnag [at] lhi.is
www.tinnagunnarsdottir.is

 

Deild á starfsmannasíðu: