Fornafn: 
Sigrún Birgisdóttir
 
Sigrún nam arkitektúr á Ítalíu og í Bretlandi. Hún kenndi og starfaði sem arkitekt í London í rúman áratug áður en hún flutti til Íslands til að hefja störf við Listaháskólann árið 2007. Hún hefur lengi lagt metnað sinn í kennslu á vettvangi hönnunar og arkitektúrs og hennar helsta hugðarefni er að skoða og auka hlutverk hönnunar í samfélaginu. Í störfum sínum leggur Sigrún áherslu á strategíska hönnun og framtíðarsýn með áherslu á hönnunarmenntun og kennslu, ásamt samfélagsrýni og rannsóknum á manngerðu umhverfi.
 
sigrunbirgis [at] lhi.is
 
Deild á starfsmannasíðu: