Fornafn: 
Sóley Björt Guðmundsdóttir

Sóley Björt er forstöðumaður háskólaskrifstofu og mannauðs- og gæðastjóri.

Starfið felur í sér ábyrgð á starfsemi, rekstri og starfsmannahaldi háskólaskrifstofu auk stjórnunar á mannauðs- og gæðamálum þvert á Listaháskólann.

 

Sóley hefur starfað hjá Listaháskólanum frá árinu 2007 sem deildarfulltrúi tónlistardeildar og sviðslistadeildar, verkefna- og mannauðsstjóri á háskólaskrifstofu og frá apríl 2020 í núverandi stöðu.

Hún hefur B.Ed. gráðu í grunnskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands, starfsréttindi til kennslu í grunnskólum og MS gráðu í mannauðsstjórnun.

 

 

Deild á starfsmannasíðu: