Fornafn: 
Berglind Hanna Jónsdóttir

 

Ég vinn sem upplýsingafræðingur í bókasafni Listaháskóla Íslands og er með BA próf í bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands.

 

Áður hef ég unnið sem deildarstjóri upplýsingaþjónustu í almenningsbókasafni. Bæði menntun mín og fyrri starfsreynsla nýtist mjög vel í starfi og einnig hef ég reynt að sækja öll þau námskeið og ráðstefnur sem geta stutt við starf mitt í Listaháskólanum.

Deild á starfsmannasíðu: