Fornafn: 
Katrín María Káradóttir
 
Katrín stundaði nám í klæðskurði í Reykjavík og fatahönnun í París. Hún hefur víðtæka reynslu á sviðum tilraunakenndrar sníðagerðar, hönnunar, listrænnar ráðgjafar og samstarfs, óhefðbundnum textíl og formum. Katrín er frumkvöðull í „slow fashion“, eða hægri tísku, á Íslandi og hefur áhuga á að byggja upp ný kerfi þar sem sjálfbærni og meðvitund um bæði uppruna og endalok textíls er í fyrrirúmi. 
 
katak [at] lhi.is
 

 

Deild á starfsmannasíðu: