Fornafn: 
Riina Pauliina Finnsdóttir

 

Ég vinn á bókasafni Listaháskólans. Ég er listfræðingur að mennt með BA-próf í listasögu með aukagrein í listkennslu, kennslufræðum, og þjóðháttafræði. Auk þess hef ég menntað mig og starfað í kvikmyndagerð í Finnlandi.

 

Ég hef mikinn áhuga á tónlist, bæði sem neytandi og flytjandi, ljósmyndun, myndlist og menningu af öllu tagi. Ég fylgist vel með hvað er að gerast í menningargeiranum og áhugamálin nýtast mér vel í vinnunni. Einnig finnst mér mjög skapandi og gefandi að aðstoða nemendur í bóka- og upplýsingaleit.

Staða: 
Sérsvið: 
Deild á starfsmannasíðu: