Fornafn: 
Peter Máté

Peter Máté er prófessor og fagstjóri hljóðfæranáms við Listaháskóla Íslands. Hann hefur verið búsettur á Íslandi frá árinu 1990 og verið afar virkur sem píanóeinleikari auk þess sem hann hefur leikið einleik með ýmsum sinfóníuhljómsveitum víða um heim og tekið þátt í kammertónleikum víða í Evrópu og Bandaríkjunum. Peter hefur einnig kennt masterklassa við fjölda erlendra háskóla og tónlistarskóla á Íslandi auk þess sem hann hefur tekið að sér dómarastarf við píanókeppnir.

Deild á starfsmannasíðu: