Fornafn: 
Linda Björg Árnadóttir
 
Linda er menntuð bæði sem fatahönnuður og textílhönnuður og hefur sérhæft sig í munsturhönnun. Hún beinir sjónum sínum að frumkvöðlastarfsemi, framtíð tískuiðnaðarins og vexti ásamt því að leggja áherslu á aukna sjálfbærni í iðnaðinum og ábyrgð hönnuða. Ásamt því að kenna við Listaháskólann rekur Linda sitt eigið fyrirtæki, Scintilla, þar sem áhersla er lögð á framsækin munstur og náttúruleg og lífræn efni. 
 
 

 

Staða: 
Deild á starfsmannasíðu: