Fornafn: 
Guðmundur Oddur Magnússon
 
Goddur er menntaður í grafískri hönnun og myndlist. Hann vinnur að rannsóknum og skrifum um sögu myndmáls á Íslandi. Hann er einnig kennari og fyrirlesari og starfar við dagskrárgerð á sviði sjónlista og menningar hjá Ríkissjónvarpinu. Verk hans hafa verið gefin út, birt og sýnd víða um heim.
 
Deild á starfsmannasíðu: