Fornafn: 
Ragnar Freyr Pálsson

Ragnar Freyr hefur starfað við grafíska hönnun með einum eða öðrum hætti í rúmlega tvo áratugi og er menntaður í grafískri hönnun og kennslufræðum frá Listaháskólanum. Samhliða því að kenna við Listaháskólann vinnur Ragnar sem sjálfstætt starfandi hönnuður. Hann sérhæfir sig í hönnun fyrir stafræna miðla með íslenskum og erlendum fyrirtækjum í tæknigeiranum en finnur persónulegri verkefnum oft farveg í gegn um prentmiðlana. Verk Ragnars hafa birst í fjölda bóka og tímarita og verið sýnd víða um heim.

http://www.ragnarfreyr.com

Sérsvið: 
Deild á starfsmannasíðu: