Fornafn: 
Birna Geirfinnsdóttir

 

Sem hönnuður og kennari hefur Birna lagt áherslu á týpógrafíu, bókahönnun, umbrot og bókagerð sem tæki til að forma hugmyndir. Hún leggur áherslu á, í hönnun sinni sem og kennslu, að beina sjónum að mikilvægi bæði nákvæmnisatriða og heildarmyndar. Birna hefur í rannsóknum sínum einbeitt sér að týpógrafíu, læsileika og skilningi. Samhliða því að kenna við Listaháskólann hefur Birna rekið grafísku hönnunarstofuna Studio Studio ásamt Arnari Frey Guðmundssyni síðan 2014.

   

birnageirfinns [at] lhi.is
 

 

 

 

Deild á starfsmannasíðu: