Skip to main content
  • EN
  • IS

HVERNIG SÆKI ÉG UM NÁM?

Search

Sláðu inn leitarorð

Loka leit

Steinunn Ketilsdóttir

Steinunn Ketilsdóttir's picture
SteinunnKetilsdóttir
Staða: 
Deildarforseti
Deild: 
Sviðslistadeild

Steinunn lauk prófi í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2002 og BA-námi í dansi frá Hunter College í New York árið 2005. Árið 2016 hlaut hún meistaragráðu í performans fræðum frá NYU Tisch School of Arts þar sem hún hlaut Perfomance Studies verðlaunin við útskrift.

Steinunn Ketilsdóttir starfar sem dansari, danshöfundur, rannsakandi og kennari. Hún á að baki alþjóðlegan feril og hefur samið fjölda dansverka sem hafa verið sýnd beggja vegna Atlantshafsins. Steinunn hefur verið bæði verðlaunuð og tilnefnd fyrir verk sín og árið 2010 hlaut hún Grímuna í tveimur flokkum, sem höfundur og dansari í verkinu Superhero. 

Hún starfaði náið með danshöfundinum Brian Gerke frá árinu 2007 undir nafninu Steinunn and Brian en um þessar mundir eru danshöfundurinn Sveinbjörg Þórhallsdóttir og myndlistarkonan Jóní Jónsdóttir á meðal hennar helstu samstarfskvenna. 

Steinunn hefur um árabil verið í framvarðasveit í sjálfstæðu danssenunni á Íslandi og átti drjúgan þátt í að stofna til og móta starfsemi Reykjavík Dance Festival og Dansverkstæðisins. Auk þess að leiða og þróa rannsóknarverkefnið EXPRESSIONS hefur Steinunn hin síðustu misseri einbeitt sér að sólóverkefni sínu OVERSTATEMENT/OVERSTEINUNN.

Frá árinu 2007 hefur Steinunn reglulega starfað sem gestakennari við sviðlistadeildina en hefur nú tekið við fagstjórn á alþjóðlegu samtímadansbrautarinni ásamt Sögu Sigurðardóttur. 

  • Um Listaháskólann
    • Félög, nefndir og ráð
    • Gæðastarf
    • Laus störf
    • Lög og reglur
    • Merki LHÍ
    • Skrifstofur
    • Skipulagsskrá
    • Háskóladagatal
    • Stjórn
    • Hollnemafélag LHÍ
    • Opni Listaháskólinn
  • Námið
    • Húsnæði og aðstaða
    • Handbók nemenda
    • Námsleiðir
    • Námsráðgjöf
    • Nemendur
    • Umsóknir
    • Verkstæði
    • Skólagjöld
    • Tölvu- og vefþjónusta
  • Alþjóðasvið
    • Alþjóðastefna
    • Skiptinám
    • Starfsnám
    • Kennara- og starfsmannaskipti
    • Samstarfsskólar
    • Alþjóðleg samstarfsverkefni
    • Styttri námsdvalir
  • Rannsóknir
    • Stefna
    • Afrakstur rannsókna
    • Rannsóknaleyfi
    • Rannsóknaþjónusta
    • Hugarflug
    • INTENT
    • Sjóðir og styrkir
  • Bókasafn
    • Gagnasöfn og tímarit
    • Heimildavinna
    • Fræðsla og þjónusta
    • Um bókasafnið
    • Halldór Hansen
  • Short- term mobility

Aðalskrifstofa · Þverholti 11, 5. hæð · 105 Reykjavík · +354 545 2200 · lhi [at] lhi.is

MYNDLISTARDEILD

Laugarnesvegi 91

105 Reykjavík

S. 545 2240

TÓNLISTARDEILD

Skipholti 31

105  Reykjavík

s. 545 2260

HÖNNUN & ARKITEKTÚR

Þverholti 11

105 Reykjavík

s. 545 2200

SVIÐSLISTADEILD

Laugarnesvegi 91
105 Reykjavík

s. 545 2240

LISTKENNSLUDEILD

Laugarnesvegur 91

105 Reykjavík

S. 545 2240

X
  • Arkitektúrdeild
    • BA arkitektúr
    • MArch arkitektúr
    • Um deildina
  • Hönnunardeild
    • BA fatahönnun
    • BA grafísk hönnun
    • BA vöruhönnun
    • MA hönnun
    • Um deildina
  • KVIKMYNDALIST
    • BA kvikmyndagerð
  • Sviðslistir
    • BA Samtímadans - alþjóðleg námsleið
    • BA Leikaranám
    • BA Sviðshöfundanám
    • Meistaranám í sviðslistum
    • Um deildina
  • Listkennsla
    • MA / M.Art.Ed. listkennslufræði
    • MA / M.Ed. kennslufræði
    • Diplóma í listkennslufræðum
    • Listir og velferð
    • Meistaranám í söng- og hljóðfærakennslu
    • Diplómanám í kennslufræðum
    • Símenntun kennara í námsleyfi
    • Um deildina
    • Rannsóknir
    • Umsóknar- og inntökuferli
  • Myndlist
    • BA myndlist
    • MA myndlist
    • MA sýningagerð
    • Um deildina
  • Tónlist
    • Hljóðfæraleikur
    • Söngur
    • Klassísk söng- og hljóðfærakennsla
    • Rytmísk söng- og hljóðfærakennsla
    • Kirkjutónlist
    • Skapandi tónlistarmiðlun
    • Tónsmíðar
    • Meistaranám í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi (NAIP)
    • Meistaranám í tónsmíðum
    • Um deildina
    • Verkefni uppbyggingarsjóðs EES
    • Músíkmínútur
  • Other links
    • NÁMSRÁÐGJÖF
    • NEMENDAFÉLÖG
    • ALÞJÓÐLEGT SAMSTARF
    • BÓKASAFN
    • STARFSFÓLK
    • NÁMSLEIÐIR
    • UGLA
    • CANVAS
    • OPNI LHÍ
    • ÚTSKRIFTARVERK
    • UM SKÓLANN
    • RANNSÓKNIR
    • VEFPÓSTUR
    • facebook
    • instagram