Skip to main content
  • EN
  • IS

HVERNIG SÆKI ÉG UM NÁM?

Search

Sláðu inn leitarorð

Loka leit

Brogan Davison

Brogan  Davison's picture
Brogan Davison
Staða: 
Fagstjóri meistaranáms í sviðslistum
Deild: 
Sviðslistadeild
 
Brogan er danshöfundur og sviðslistakona frá Bretlandi og er búsett í Reykjavík. Hún útskrifaðist með MA gráðu frá Das Theatre braut Listaháskólans í Amsterdam 2019 og hlaut BA í dansleikhúsi frá Laban í London 2010. Hún stofnaði verðlauna sviðslistahópinn Dance For Me ásamt samstarfsmanni sínum Pétri Ármannssyni en þau hafa starfað bæði hérlendis og alþjóðlega. Þau hafa skapað fjölbreytt sviðslistaverk sem dansa á mörkum danslistar, heimildaleikhúss og uppistands og hafa verk þeirra farið fram á sviði og í heimahúsum. Síðan 2013 hafa þau sýnt verk sín meðal annars í Þýskalandi, Hollandi, Noregi, Danmörku, Bretlandi, Finnlandi, Ítalíu, Svíþjóð, Sviss og Kanada og í leikhúsum líkt og Productiehuis Theater Rotterdam (NL) and Künstlerhaus Mousonturm (DE).
  • Um Listaháskólann
    • Félög, nefndir og ráð
    • Gæðastarf
    • Laus störf
    • Lög og reglur
    • Merki LHÍ
    • Skrifstofur
    • Skipulagsskrá
    • Háskóladagatal
    • Stjórn
    • Hollnemafélag LHÍ
    • Opni Listaháskólinn
  • Námið
    • Húsnæði og aðstaða
    • Handbók nemenda
    • Námsleiðir
    • Námsráðgjöf
    • Nemendur
    • Umsóknir
    • Verkstæði
    • Skólagjöld
    • Tölvu- og vefþjónusta
  • Alþjóðasvið
    • Alþjóðastefna
    • Skiptinám
    • Starfsnám
    • Kennara- og starfsmannaskipti
    • Samstarfsskólar
    • Alþjóðleg samstarfsverkefni
    • Styttri námsdvalir
  • Rannsóknir
    • Stefna
    • Afrakstur rannsókna
    • Rannsóknaleyfi
    • Rannsóknaþjónusta
    • Hugarflug
    • INTENT
    • Sjóðir og styrkir
  • Bókasafn
    • Gagnasöfn og tímarit
    • Heimildavinna
    • Fræðsla og þjónusta
    • Um bókasafnið
    • Halldór Hansen
  • Short- term mobility

Aðalskrifstofa · Þverholti 11, 5. hæð · 105 Reykjavík · +354 545 2200 · lhi [at] lhi.is

MYNDLISTARDEILD

Laugarnesvegi 91

105 Reykjavík

S. 545 2240

TÓNLISTARDEILD

Skipholti 31

105  Reykjavík

s. 545 2260

HÖNNUN & ARKITEKTÚR

Þverholti 11

105 Reykjavík

s. 545 2200

SVIÐSLISTADEILD

Laugarnesvegi 91
105 Reykjavík

s. 545 2240

LISTKENNSLUDEILD

Laugarnesvegur 91

105 Reykjavík

S. 545 2240

X
  • Arkitektúrdeild
    • BA arkitektúr
    • MArch arkitektúr
    • Um deildina
  • Hönnunardeild
    • BA fatahönnun
    • BA grafísk hönnun
    • BA vöruhönnun
    • MA hönnun
    • Um deildina
  • KVIKMYNDALIST
    • BA kvikmyndagerð
  • Sviðslistir
    • BA Samtímadans - alþjóðleg námsleið
    • BA Leikaranám
    • BA Sviðshöfundanám
    • Meistaranám í sviðslistum
    • Um deildina
  • Listkennsla
    • MA / M.Art.Ed. listkennslufræði
    • MA / M.Ed. kennslufræði
    • Diplóma í listkennslufræðum
    • Listir og velferð
    • Meistaranám í söng- og hljóðfærakennslu
    • Diplómanám í kennslufræðum
    • Símenntun kennara í námsleyfi
    • Um deildina
    • Rannsóknir
    • Umsóknar- og inntökuferli
  • Myndlist
    • BA myndlist
    • MA myndlist
    • MA sýningagerð
    • Um deildina
  • Tónlist
    • Hljóðfæraleikur
    • Söngur
    • Klassísk söng- og hljóðfærakennsla
    • Rytmísk söng- og hljóðfærakennsla
    • Kirkjutónlist
    • Skapandi tónlistarmiðlun
    • Tónsmíðar
    • Meistaranám í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi (NAIP)
    • Meistaranám í tónsmíðum
    • Um deildina
    • Verkefni uppbyggingarsjóðs EES
    • Músíkmínútur
  • Other links
    • NÁMSRÁÐGJÖF
    • NEMENDAFÉLÖG
    • ALÞJÓÐLEGT SAMSTARF
    • BÓKASAFN
    • STARFSFÓLK
    • NÁMSLEIÐIR
    • UGLA
    • CANVAS
    • OPNI LHÍ
    • ÚTSKRIFTARVERK
    • UM SKÓLANN
    • RANNSÓKNIR
    • VEFPÓSTUR
    • facebook
    • instagram