Tónleikar Óskars Magnússonar eru hluti af útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands 2017.

Óskar lýkur námi í klassískum gítarleik við Listaháskóla Íslands í vor og verða því haldnir tónleikar í Salnum í Kópavogi þann 28. apríl kl. 20:00. 

Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og teygir sig allt frá barrokk tímanum til dagsins í dag. Bæði verða leikin verk eftir nokkur af merkustu gítartónskáldum heims ásamt öðrum útsettum verkum. 

Efnisskrá:
Domenico Scarlatti (1685 - 1757)
Sonata K. 11
Sonata K. 32
Sonata K. 27

Manuel M. Ponce (1882 - 1948)
Sonatina Meridional
I. Campo
II. Copla
III. Fiesta

Leo Brouwer (1939)
Sonata
I. Fandango y Boleras
II. Sarabande
III. Toccata
-----------------------------------

Mauro Giuliani (1781 - 1829)
Grand Overture 

Joaquin Rodrigo (1901 - 1999)
Tres Piezas Españolas
I. Fandango
II. Passacaglia
III. Zapateado

Johann Sebastian Bach (1685 - 1750)
Chaconne