Halldór Hansen var mikill óperuunnandi og skrifaði mikið um óperur. Auk þess að skrifa í dagblöð og tímarit um tónlist og söng skrifaði hann reglulega í Óperublaðið sem kom út á sínum tíma 

Hér að neðan má opna og lesa greinar (PDF) úr Óperublaðinu sem liggja eftir Halldór.