Celestial bodies 19. - 23. ágúst

Meistaranemar í sviðslistum bjóða upp á sviðslistahátíð í Laugarnesinu sem verður sett mánudaginn 19.08. kl. 18:30. 

Sjö konur eru að útskrifast í þetta sinn og endurspegla verkinn fjölbreytileika þeirra. Umgjörðin verður hin glæsilegasta enda hafa þær sett saman metnaðarfulla dagskrá sem má sjá hér fyrir neðan.

Hátíðinni lýkur með fögnuði í Iðnó kl. 23 föstudagskvöldið 23.ágúst.

Hér fyrir neðan má sjá nánar um hátíðina og dagskrána.

Námsbrautinn er alþjóðleg og því er allt kynningarefni sem og viðburðirnir sjálfir á ensku. 

CELESTIAL BODIES is an invitation into our universe as we have encountered it here, as we have created it together. “We” are seven different women from seven different countries with different pathways through artistic practices and experi - ences. CELESTIAL BODIES is a cel - ebration of that diversity as it reflects in a wide range of formats, questions, and methods. It is also a celebration of care, vulnerability, and taking space. CELESTIAL BODIES is a space for encounters, for arriving together and for departing on new terms.

I will not bury my romantic soul - Ellen Vanderstraeten

Might yet still be - Elsa Mencagli

When I Masturbate - Íris Stefanía Skúladóttir

Fjallgerður - María Arnardóttir  

What remains washes away - Nora Tormann

Terra Nullius - Paula Diogo

It´s already there - Zofia Tomcczyk 

screenshot_2019-08-19_at_08.05.28.png