Nú standa vortónleikar tónlistardeildar sem hæst. Tónleikarnir fara fram í Þjóðmenningarhúsinu, Hverfisgötu 15.

Allir hjartanlega velkomnir!

Dagsetningar tónleikanna:

27.apríl miðvikud.kl.18    
    Bryndís Guðjónsdóttir - söngur, Snæbjörg G. Gunnarsdóttir - söngur og  
    Dagur Þorgrímsson - söngur

1.maí sunnu. kl.16    
           Aldís Bergsveinsd fiðla, Erna Ómarsd - horn, Steinunn Björg Ólafsd - söngur 

2.maí mánud. kl.18    
    Elísa Elíasd -fiðla,  Magnús Daníel Budai - píanó, Anela Bakraqi - píanó, 
    Ásthildur Ákadóttir -píanó

3.maí þriðjud. kl.18    
    Óskar Magnússon, gítar og Arnar Freyr Valsson - gítar

3.maí þriðjud. kl.20    
    Brynjar Friðrik Pétursson -gítar, Heiður Lára Bjarnadóttir -selló, 
    Þórdís Gerður Jónsdóttir -selló 

4.maí miðvikud.kl.18    
     Guðný Ósk Karlsdóttir - söngur, Þóra Kristín Magnúsdóttir - söngur, 
    Alessandro Cernuzzi - söngur, Silja Garðarsdóttir - söngur

6.maí föstud. kl.18    
    Steinunn Atladóttir - fiðla, Herdís Mjöll Guðmundsd - fiðla 
    Maksymilian H. Frach -fiðla,

6.maí föstud. kl.20        
    Kristín Jóna Bragadóttir - klarinett, 
    Kristín Þóra Pétursdóttir - klarinett

7.maí laugard. kl.17     
    Vilborg Hlöðversdóttir - flauta, Ragnheiður Eir Magnúsdóttir - flauta, 
    Sigríður Hjördís Indriðadóttir,  - flauta

8.maí sunnud. kl.14    
          Þórarna S. Brynjólfsd -túba, María Oddný Sigurðard - píanó, Elísa Elíasd-píanó