Vigdís á að baki fjölbreyttan starfsferil innan sem utan bókasafns- og upplýsingafræða, hefur víðtæka og yfirgripsmikla reynslu af háskólaumhverfinu; íslensku sem erlendu, auk þess að hafa sterkt tengslanet að baki sér í menningar- og listalífi hérlendis og erlendis. Vigdís hefur störf þann 16. september nk.