Málþingið var vel sótt af áhugasömum kennurum sem að málþingi loknu skoðuðu yfirstandandi sýningu Relate North . Eitt verkanna "Stitch project" eftir norsku listakonunnar Hilde Hauan gaf gott tækifæri til að sitja saman, sauma og ræða mikilvægi sjálfbærni.

Sjá upplýsingar um sýninguna Relate North

Nánari upplýsingar um Stitch project er hægt að nálgast