Kennarar á námskeiðinu voru Eygló Harðardóttir, Erna Ástþórsdóttir og Jóna Hlíf Halldórsdóttir. Nú í vetur gefst áhugasömum kostur á að sækja námskeið hjá þessu sömu kennurum í líkanagerð (sept-okt) þrívíðri litafræði (á vorönn) og Textanotkun í listaverkum (á vorönn).

Frekari upplýsingar um símenntunarnámskeið fyrir listamenn og listgreinakennara má finna