Verkefni Ingiríðar Harðardóttur Skapandi listasmiðja hlaut þriggja mánaða styrk. Leiðbeinandi er Ásthildur Björg Jónsdóttir, lektor við listkennsludeild.


Brúarsmíði milli kynslóða – lista og nýsköpunarsmiðja: hvað ungur nemur gamall temur – þá gamall nemur ungur temur er verkefni Magnúsar Gylfa Gunnlaugssonar sem hlaut þriggja mánaða styrk. Leiðbeinandi er Gunndís Ýr Finnbogadóttir, aðjúnkt við listkennsludeild.


Listkennsludeild óskar nemendum og leiðbeinendum þeirra til hamingju með árangurinn.