Ráðstefnan Tenging Norður (Relate North) er haldin árlega af samstarfsnetinu Arctic Sustainable Arts and Design (ASAD) sem er hluti af Norðurheimskautaháskólanum.  Flutt voru 16 erindi um málefni sem tengjast listum, listkennslu, sjálfbærni á norðurheimskautasvæðinu, en yfirskrift ráðstefnunar var list, arfleið og sjálfsmynd. Ásthildur B. Jónsdóttir, lektor listkennsludeildar, flutti erindi um samstarfsverkefni deildarinnar við Grasagarðinn, Laugarnesskóla og Barnamenningahátíð.
Í tengslum við ráðstefnuna tóku nemendur frá fjórum háskólum þátt í vinnusmiðjunni Teach Me Something. Nemendur komu frá Sámi University, Lapland University, Nesna University Collage og Listaháskóla Íslands.

ASAD er tengslanet háskóla á norðurslóðum sem hefur það markmið að greina og miðla framsæknum aðferðum í listrannsóknum og listkennslu á sviði hönnunar og sjónlista. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna er að finna á heimasíðu ASAD:

Nemendur sem tóku þátt:

Listaháskóli Íslands
Eva Brá Barkardóttir
Berglind Björgúlfsdóttir
Halldóra Gestsdóttir
Kristín Þóra Guðbjartsdóttir
Magnús Gylfi Gunnlaugsson
Unnur Knudsen Hilmarsdóttir
Hlín Ólafsdóttir

Sámi University College
Ann- Mari Sara
Ann Majbritt Eriksen
Inga Elisa Påve Idivuoma
Heidi Gaup
Hilly Sarri
Katarina Spiik Skum
Maarit Magga 

University of Lapland
Suvi Autio
Hanna Ledwell
Josefina Jokiaho
Verna Penttilä
Johanna Tuovinen

Nesna University College
Catrine Hole
Victoria Schreiner

Umsjónaraðilar vinnusmiðjunar voru: Gunnvor Guttorm (SUC), Britta Marakatt Labba (SUC), Ásthildur Jónsdóttir (LHÍ), Elina Härkönen (UOL), Gunndís Ýr Finnbogadóttir (LHÍ).

Ljósmynd: Catrine Hole