Kristinn Sigmundsson hefur heimsótt söngbraut tónlistardeildar árlega undanfarin ár. Masterclass Kristins, föstudaginn 20. september kl. 13:30-16:00 í Sölvhóli verður opinn fyrir utanaðkomandi áheyrendur.

Nánari upplýsingar veitir Elísabet Erlingsdóttir,