Starfandi listgreinakennarar eru sérstaklega hvattir til að sækja námskeiðin sem henta vel til símenntunar listgreinakennara. Fjölmörg ný námskeið eru í boði á næstu vorönn og hægt er að taka námskeið með eða án eininga.
Námskeið sem í boði verða vorið 2015
- Aðferðir tónlistar í kennslu, 2 einingar. NÝTT
- Dans, form og skapandi leiðir, 2 einingar
- Fagurfræði, skynjun og miðlun, 6 einingar. NÝTT
- From studio to classroom, 2 einingar
- Heimspeki menntunar, 6 einingar
- Leiðtogafærni: tæki og tól fyrir kennarann, 2 einingar. NÝTT
- Leikgerð, 2 einingar. NÝTT
- Leiklistarmeðferð, 2 einingar. NÝTT
- Leikstjórn með ungu fólki, 4 einingar
- Listir og samfélag, 4 eða 6 einingar.
- Læsi og stafrænir miðlar í kennslu, 6 einingar
- Sviðsbardagalist, 2 einingar. NÝTT
- Textaverk, 2 einingar. NÝTT
- Umsjónarkennarinn, 2 einingar. NÝTT
- Þrívíð litavinna, 2 einingar. NÝTT
- Fríspuni í tónlistarkennslu, 2 einingar. NÝTT
Kennarar eru allir leiðandi á sínu sviði og koma bæði úr röðum kennara við Listaháskóla Íslands og af vettvangi.
Nánari upplýsingar um námskeiðin eru
Upplýsingar um verð námskeiða er
Nánari upplýsingar veitir