Til verksins hlutu nemendurnir 3 mánaða styrk hvert úr Nýsköpunarsjóði námsmanna. Ætlunin er að afrakstur rannsóknarinnar verði notaður til námskeiðahalds og ýmissa annarra verkefna í skólastarfinu á næstu árum.

Nemendurnir sem taka þátt í verkefninu eru: Ari Hróðmarsson, nemandi í NAIP, Ásbjörg Jónsdóttir sem er að ljúka 2. ári í tónsmíðum, Bára Gísladóttir og Gísli Magnússon sem eru að útskrifast úr tónsmíðum í vor.