Ríkharður þýddi og leikstýrði leikritinu Saumur eftir breska samtímaleikskáldið Antony Neilson. Verkið var frumsýnt árið 2002 í Edinborg og var útskriftarsýning Ríkhars frumflutingur á Íslandi en  þrjár sýningar  voru Tjarnarbíói í maí. Verkið verður nú sýnt í endurbættri útgáfu á Litla sviðinu í október í leikstjórn Ríkharðs.

Leikritið fjallar um par í stormasömu sambandi sem neyðist til að ákveða hvor það sé tilbúið til þess að ala upp barn.

Leikarar eru þeir sömu og tóku þátt í útskriftarsýningunni.
Hjörtur Jóhann Jónsson sem útskrifaðist af leikarabraut leiklistardeildar LHÍ 2012 og Vala Krístín Eiríksdóttir sem er á 2. ári á leikarabraut.
Höfundur: Antony Nelson
Leikstjóri og þýðandi: Ríkharður Hjartar Magnússon
Leikmynd: Móeiður Helgadóttir
Hljóðmynd: Páll Ivan frá Eiðum