Terje mun halda einkatíma, masterklassa og fyrirlestra fyrir hljóðfæra- og tónsmíðanemendur 30. janúar - 3. febrúar.

Dagskráin er eftirfarandi:

Miðvikudagur 30. janúar kl. 15.00
Fyrirlestur með tónskáldum í Sölvhóli

Fimmtudagur 31. janúar kl. 9.30 – 12.30 og kl. 14.00 -17.30
Fiðlueinkatímar í Vestra

Föstudagur 1. febrúar kl. 9.30 -12.30
Fiðlueinkatímar í Flyglasal

MASTERKLASS kl. 16.00-18.30 í Sölvhóli
Nemendur eru:
Þuríður Helga Ingvarsdóttir Prokoffiev sonata í D-dúr 4.kafli
Ísak Richardsson,  Sibelius konsert 1. kafli
Guðbjartur Hákonarson, Khachaturian, konsert 1. kafli
Sólveig Steinþórsdóttir, Bach Ciaconna

Píanóleikari: Richard Simm

Laugardagur 3. feb. kl. 15.00 í Sölvhól
Meðal annars kammermúsík og blaðlestur.

Allir tímarnir eru opnir fyrir áhugasama áheyrendur og er aðgangur ókeypis