Í tilefni af því verður gestum á opnun sýningar MA nemanna Carmel Seymour og Þórdísar Jóhannesdóttur boðið að skoða sig um og skála fyrir velheppnuðum framkvæmdum handan veggja sýningarsalarins. Opnunin fer fram föstudaginn 7. mars kl. 17:00. Sjá nánari upplýsingar .