Skapandi listasmiðjaLeiðbeinandi: Ásthildur Björg Jónsdóttir
3 mannmánuðir fyrir 1 nemanda

Brúarsmíði milli kynslóða – lista og nýsköpunarsmiðja: hvað ungur nemur gamall temur – þá gamall nemur ungur temurLeiðbeinandi: Gunndís Ýr Finnbogadóttir
3 mannmánuðir fyrir 1 nemanda

Mat á vistvæni torfbyggingaLeiðbeinendur: Kristján Leósson, Hildigunnur Sverrisdóttir, Hannes Lárusson, Björn Marteinsson
3 mannmánuðir fyrir 1 nemanda

Þekkirðu fuglinn? Rannsókn á fuglafræðiþekkingu barna og þróun og gerð spils sem gerir þeim kleift að læra í gegnum leikLeiðbeinendur: Kristrún Thors, Valgerður Þórisdóttir, Gunnar Þór Hallgrímsson
6 mannmánuðir fyrir 2 nemendur

Innigarðurinn, heimaræktun á grænmeti í hydrogeli unnið úr brúnþörungumLeiðbeinendur: Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, Valgerður Tinna Gunnarsdóttir, Gissur Örlygsson
6 mannmánuðir fyrir 2 nemendur

Stafrænar sviðslistir – Hvernig áhrif hafa stafrænir miðlar á sviðlistirnar og hvernig segjum við sögur? Er hið stafræna það nýja lífræna?Leiðbeinandi: Steinunn Knútsdóttir
8 mannmánuðir fyrir 3 nemendur

Formgerð minnig: nýtt viðhorf til minjagripaLeiðbeinendur: Sunna Jóna Guðnadóttir, Valgerður Tinna Gunnarsdóttir
9 mannmánuðir fyrir 3 nemendur

Hugmyndir um íslenskan hljóðheimLeiðbeinendur: Þorbjörg Daphne Hall, Gunnar Benediktsson
3 mannmánuður fyrir 3 nemendur

Þetta yfirlit er unnið upp úr yfirliti Rannís yfir styrkt verkefni, en þar eru styrkir skráðir eingöngu út frá aðsetri leiðbeinenda og því birtast hér einöngu nöfn þeirra en ekki nemenda. Alls bárust sjóðunum 357 umsóknir í ár en aðeins 72 verkefni hluti styrk og er árangurshlutfall miðað við fjölda umsókna og veitta styrki því 20%. Athygli vekur að árangurshlutfall árið 2014 var tvöfalt hærra, eða rúm 40%.