Dagskráin hefst á því að nemendur fara á fundi í sínum deildum og lýkur með skólasetningu fyrir alla nemendur og starfsmenn.

Dagskrá deilda:

  • Hönnunar- og arkitektúrdeild kl. 10:00 – 14:00, Þverholti 11, fyrirlestrarsalur A
  • Listkennsludeild  kl. 10:00 – 14:30, Laugarnesvegi 91, húsnæði listkennsludeildar
  • Myndlistardeild  kl. 10:00 - 15:00, Laugarnesvegi 91,  fyrirlestrarsalur
  • Leiklistar- og dansdeild kl. 9:00 – 15:00, Sölvhólsgötu 13
  • Tónlistardeild kl. 8:30 – 10:10, Sölvhólsgötu 13

Skólasetning verður kl. 15:00 – 16:00 í húsnæði skólans við Sölvhólsgötu. Þar verður stutt dagskrá, rektor býður nemendur velkomna og boðið verður uppá kaffi.

Reglubundin kennsla hjá 1. árs nemum hefst þriðjudaginn 21. ágúst.

Kennsla hjá 2. og 3. árs nemum hefst mánudaginn 20. águst. Þeir eru velkomnir á skólasetninguna kl. 15:00.