Norrænir músíkdagar fara fram í Hörpu 29. september - 1. október. Tónlistardeild Listaháskólans tekur virkan þátt í hátíðinni og er Berglind María Tómasdóttir, dósent í miðlun og flutningi samtímatónlistar, einn af flytjendum á hátíðinni.

Hátíðin var fyrst haldin 1880 og er eitt elsta samstarfsverkefnið á sviði lista á Norðurlöndunum.

Hér er hægt að kynna sér dagskrána hér: www.nordicmusicdays.org