Masterklassarnir eru öllum opnir til áheyrnar en jafnframt er boðið upp á opna masterklassa þar sem nemendum í hljóðfæraleik eða söng utan LHÍ stendur til boða að taka þátt.

ALLIR masterklassar eru í Sölvhóli, tónleikasal tónlistardeildar, nema annað sé tekið fram.

GESTAKENNARAR kenna á sérvöldum tímum.

Opnir masterklassar fyrir söng og píanó fyrir utanaðkomandi nemendur eru á miðvikudögum kl. 17:00 - 19:00 

Dagskrá:

Janúar

 • 16. kl. 17:00 – 19:30   Flauta/Klarinett – Martial og Einar
 • 18. kl. 16:00 – 18:30   Fiðla – Richard Simm
 • 23. kl. 17:00 – 19:30   Píanó – Peter
 • 25. kl. 16:30 – 19:00   Selló – Sigurgeir
 • 30. kl. 17 – 19:30      Klarinett – Dr.Catharine Wood – Einar – FLYGLASAL

Febrúar

 • 1. kl. 16:00 – 18:30  Fiðla – Terje Moe Hansen
 • 6. kl. 17:00 – 19:00  Söngur – Opinn MKL fyrir utanaðkomandi nemendur – Elísabet
 • 8. kl. 13:30 – 16:00  Söngur – Ingibjörg Guðjónsdóttir – Elísabet
 • 9. kl. 11 – 13:30 Gítar – Pétur
 • 15. kl. 16:00 – 18:30 Fiðla – Guðný G.
 • 19. kl. 16:00 – 18:30 Básúna – Sigurður
 • 20. kl. 17:00 – 19:30 Píanó – Richard
 • 20. kl. 17:00 – 19:30 Flauta/Klarinett – Martial og Einar – FLYGLASAL
 • 22. kl. 13:30 – 16:00 Söngur – Dr. Sveinn Einarsson – Elísabet
 • 22. kl. 16:00 – 18:30     Fiðla – Elisabeth Zeuthen-Schneider
 • 27. kl. 17:00 – 19:00      Söngur – Opinn MKL fyrir utanaðkomandi nemendur – Elísabet

Mars

 • 1. kl. 13:30 – 16:00  Söngur – Dr. Sveinn Einarsson – Ólöf Kolbrún
 • 1. kl. 16:30 – 19:00  Selló – Sigurgeir
 • 8. kl. 13:30 – 16:00  Söngur – Bergþór Pálsson
 • 8. kl. 16:00 – 18:30  Fiðla – Guðný G.
 • 13. kl. 17:00 – 19:30 Píanó – Nína Margrét
 • 15. kl. 13:30 – 16:00 Söngur – Bergþór Pálsson
 • 15. kl. 16 – 18:30 Fiðla – Guðný G.
 • 15. FÖST  Klarinettur - Beate Zelinski og David Smeyers.  TÓNÓ – LHÍ verkefni
 • 16. kl. 11:00 – 13:30 Gítar – Pétur
 • 20. kl. 17 – 19:00 Píanó – Opinn MKL fyrir utanaðkomandi nemendur - Peter
 • 22. kl. 16:30 – 19:00 Selló – Sigurgeir

Apríl

 • 4. Tónleikar! Eva Kosorínová, píanó og Adam Marec, gítar – Slóvakísk tónlist
 • 5. kl. 13:30 – 16:00 Píanó – Eva Kosorínová
 • 5. kl. 16:00 – 18:30 Fiðla – Guðný G.
 • 10. kl. 16:00 – 18:30 Básúna – Sigurður 
 • 10. kl. 17:00 – 19:30 Flauta/Klarinett – Martial og Einar
 • 12. kl. 16:30 – 19:00 Selló – Sigurgeir
 • 17. Píanó – Katia Veekmans
 • 19. kl. 13:30 – 16:00 Söngur – Ólöf Kolbrún
 • 19. kl. 16:00 – 18:30 Fiðla – Guðný G.
 • 20. kl. 11:00 – 13:30 Gítar – Pétur
 • 23. kl. 13:30 – 16:00 Söngur – Prófessor Harald
 • 24. kl. 17:00 – 19:30 Flauta/Klarinett – Martial
 • 26. kl. 13:30 – 16:00 Söngur – Prófessor Harald Björköy

Maí

 • 3. kl. 16:30 – 19:00  Selló – Sigurgeir  
 • 5.-9. Píanó – Grzegorz Kurzyński

Píanóleikarar: 

 • Selma Guðmundsdóttir – söngur
 • Helga Bryndís Magnúsdóttir – flauta og klarinett
 • Richard Simm – fiðla, selló, básúna, píanó