Alls sóttu 34 námskeiðið. Kennarar voru þær Margrete Bak og Marianne
Buus sem hafa komið síðastliðin tvö ár og fjallað um listir og
frumkvöðlamennt. Námskeiðið var opið öllum og kostað að fullu af
KreaNord og Karlbak.