Söng- og hljóðfæranemendur tónlistardeildar Listaháskóla Íslands flytja fjölbreytta tónlist, m.a. ný verk eftir tónsmíðanemendur tónlistardeilda 23.janúar kl. 14

Listvinafélag Hallgrímskirkju og tónlistardeild Listaháskóla Íslands hafa gert með sér samkomulag um að tónlistardeildin skipuleggi tvenna tónleika á vorönn 2016. Markmiðið með þessu samstarfi er að kynna nemendum skólans fyrir töfrum Klaisorgelsins og rými kirkjunnar til tónlistarflutnings og á sama tíma bjóða listvinum kirkjunnar tækifæri til að heyra hvað hæfileikaríkir nemendur tónlistardeildar hafa fram að færa.

Aðgangur er ókeypis.

Students at the instrument and voice departments at the Academy perform various music, among them new compositions by students at the composition department. This collaboration between the Friends of the Arts Society in Hallgrimskirkja and the Academy of the Arts allows students to discover the magical Klais-organ and the acoustics of the church and at the same time gives art lovers an opportunity to discover talented and upcoming musicians.

Free admittance.

Dagskrá/ Programme:

Guðmundur Óli Norland - Myndvakningar í tveimur köflum
Stefán Ólafur Ólafsson - klarinett
Sólveig Vaka Eyþórsdóttir - fiðla
Unnur Jónsdóttir - selló
Guðmundur Óli Norland - píanó
Úlfar I. Haraldsson - stjórnandi

Þorsteinn Gunnar Friðriksson - No. 3
Hilma Kristín Sveinsdóttir - klarinett
Sólveig Vaka Eyþórsdóttir - fiðla
Heiður Lára Bjarnadóttir - selló

Arna Margrét Jónsdóttir - Óskýrt
Stefán Ólafur Ólafsson - klarinett
Sólveig Vaka Eyþórsdóttir - fiðla
Unnur Jónsdóttir - selló
Friðrik Guðmundsson - píanó

Kjartan Hólm - Afstöður
Sigríður Hjördís Indriðadóttir - flauta
Hilma Kristín Sveinsdóttir - klarinett
Kristín Þóra Pétursdóttir - bassaklarinett
Ásthildur Ákadóttir - fagott
Tryggvi M. Baldvinsson - stjórnandi

Friðrik Guðmundsson - Tiamat
Stefán Ólafur Ólafsson - klarinett
Sólveig Vaka Eyþórsdóttir - fiðla
Herdís Mjöll Guðmundsdóttir - fiðla
Fidel Atli Quintero Gasparsson - víóla
Unnur Jónsdóttir - selló

Gylfi Gudjohnsen - Átta kanónar
Gylfi Gudjohnsen - orgel

Rögnvaldur Konráð Helgason - Blá
Lillý Rebekka Steingrímsdóttir - flauta, pikkólóflauta
Hilma Kristín Sveinsdóttir - klarinett
Sólveig Vaka Eyþórsdóttir - fiðla
Lilja María Ásmundsdóttir - píanó

Daníel Helgason - Jeté
Stefán Ólafur Ólafsson - klarinett

Sóley Sigurjónsdóttir - Skrítla
Herdís Mjöll Guðmundsdóttir - fiðla
Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir - fiðla
Fidel Atli Quintero Gasparsson - víóla
Agnes Eyja Gunnarsdóttir - víóla
Hjörtur Páll Eggertsson - selló
Heiður Lára Bjarnadóttir - selló
Ingvi Rafn Björgvinsson - kontrabassi
Ari Hróðmarsson - stjórnandi