Staðan sem um ræðir er 100% og felur í sér sérhæfða þjónustu við nemendur, kennara, starfsfólk og almenna lánþega safnsins sem og almenna afgreiðslu og tilfallandi störf hverju sinni. Listaháskólinn er staðsettur á þremur stöðum í Reykjavík og starfrækir bókasafn á hverjum stað. 

Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað má finna á: http://bit.ly/starfbokasafnlh