Katrín María Káradóttir, aðjúnkt og fagstjóri í fatahönnun og yfirhönnuður ELLU hannaði bolin og Saga Sig kom að verkefninu með ljósmyndagaldri sem sjá má sem prentverk á bolnum.

Allir sem komu að verkefninu gáfu framlag sitt til styrkarsjóðsins.

Fiðrildabolurinn er seldur í takmörkuðu upplagi í verslun ELLU á Ingólfsstræti og í Mýrinni í Kringlunni.