Listaháskólinn kynnir allar námsbrautir sínar í húsnæði skólans að Þverholti 11. Alls eru námsbrautirnar 17, 12 á bakkalárstigi og 5 á meistarastigi. Nemendur, kennarar og starfsfólk skólans taka á móti gestum og svara spurningum, inntökumöppur nemenda verða til sýnis og kynningar verða á öllum námsbrautum á bakkalár- og meistrastigi.

Dagskrá:

12:00 Fríða Björk Ingvarsdóttir rektór býður gesti velkomna
          Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra setur Háskóladaginn
12:15 Kór tónlistadeildar LHÍ
13:00 Suður- Amerísk tónlist
14:00 Suður – Amerísk tónlist
15:00 Baldvin Tryggvason leikur á klarinett

Verk nemenda myndlistardeildar og hönnunar- og arkitektúrdeildar verða til sýnis. Myndbandsverk frá nemendum sviðslistadeildar verður sýnt í rútunni sem gengur frítt á
milli LHÍ, HÍ og HR þennan dag.

Námsbrautarkynningar í fyrirlestrarsal B:

13:00 Tónlistardeild

13:30 Listkennsludeild
14:00 Hönnunar- & arkitektúrdeild
14:30 Myndlistardeild

15:00 Sviðslistadeild

Fríar rútuferðir verða á milli LHÍ, HÍ og HR

  • Háskólinn í Reykjavík og Háskólinn á Bifröst kynna námsframboð sitt í húsnæði HR í Nauthólsvík.
  • Háskóli Íslands kynnir námsframboð sitt í Aðalbyggingu, Háskólatorgi, Öskju og Háskólabíói.
  • Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskólinn Íslands kynna námsframboð sitt á Háskólatorgi HÍ.

Dagskrá í Háskólanum í Reykjavík

13:00 Verðlaunaafhending í Hugmyndasamkeppni HR
          Vísinda Villi spjallar við forvitna krakka og gerir með þaim tilraunir
          Hljómsveitin Vök
14:00 Kór tónlistardeildar Listaháskólans syngur undir stjórn Sigurðar Árna Jónssonar, nemanda í tónsmíðum.
15:00 CALMUS AUTOMATA- byltingakennd nýjung í hugbúnaði sem semur og spilar tónlist á rauntíma með aðstoð gervigreindar.

Legó námskeið fyrir börn 6-12 ára verður kl. 12:00, 13:30 og 15:00

Skema- forritunarnámskeið fyrir börn kl. 12:00 7-10 ára og kl. 13:00 11-16 ára.

Námskynningar verða frá kl. 12:30-16:00. Sjá nánar 

Dagskrá í Háskóla Íslands

Kínverskan hörpuleik, japanskan pop-culture dans, kóra og dúnmjúka dægurlagadúetta í Aðalbyggingu og víðar.

Grillaðar pylsur, kynningu á kappakstursbíl stúdenta og ferð um alheiminn í Stjörnuverinu í Öskju. Stjörnuverið verður með sýningar á tuttugu mínútna fresti allan daginn.

Sprengjugengið verður með sýningar í Háskólabíó kl. 13.00 og 14.30. Eins verður Háskóladansinn með sýningar í bíóinu og boðið upp á Vísindabíó.

Vísindasmiðjan er opin frá 12-16 í Háskólabíó og er fyrir alla fjölskylduna.
Sjá nánar

Kynningar á landsbyggðinni

19. mars- Egilsstaðir

20. mars- Akureyri

26. mars- Selfoss

27. mars- Ísafjörður