Áhersla námskeiðsins er á sviðsetningu og fagurfræði og vinnu með rými, ljós og hljóð. Nemendur sýndu þrjú verkefni og var gaman að fá áhorfendur inn í fyrsta skiptið á námsferlinum. Námskeiðinu lýkur í desember.

Kennari er Una Þorleifsdóttir.