Ólafur Ragnar kynnti tilurð verkefnisins og ræddi möguleika á samstarfi og þátttöku nemenda og kennara Listaháskólans á þeim samræðuvettvangi sem ráðstefnunni er ætlað að vera í framtíðinni.

Markmið Arctic Circle – Hringborðs Norðurslóða er að auka umræðu um málefni norðurslóða, efla alþjóðlega vitund um framtíð norðurslóða og vera vettvangur þar sem vísindi, stjórnmál og listir eiga orðastað um sameiginleg málefni.

Önnur ráðstefna Arctic Circle verður haldin í Hörpu, 31.okt. - 2. nóv. næstkomandi.

Hægt er að kynna sér vettvangin nánar á heimasíðu