Samstarfsverkefnið er skipulagt í samvinnu við Verksmiðjuna á Hjalteyri og líkur því með sýningu á Hjalteyri, Siglufirði og í Hrísey sem opnuð verður helgina 9. – 10. maí. 

Nemendur MA námsbrautar sem taka þátt eru: 

Anne Rombach
Ananda Serné
Inga María BrynjarsdóttirEmil LarsenMathilde Dadeaux (skiptinemi)
Veronika Geiger
Zuzana Kleinerova (skiptinemi)

Ljósmynd er af vídeóverki Anöndu Serné / Kveikjuþræðir 2015