Þrír nemendur í meistaranámi myndlistardeildar Listaháskólans, þær Claire Paugam, Veronika Geiger og María Dalberg taka þátt í fimmta alþjóðlega myndlistartvíæringi ungra listamanna í Moskvu dagana 1. júlí - 10. ágúst 2016. 

Nadim Samman er sýningarstjóri myndlistartvíæringsins í ár en hann var gestur meistarnámsbrautar í myndlist í nóvember 2015. Hann hélt opinn fyrirlestur í myndlistardeild þar sem hann velti upp spurningum um þanþol sýningarformsins í samtímalistum, hversu langt út fyrir safnið eða sýningarrýmið sé hægt að teygja sýningarviðburðinn til að auðga upplifunina. Nadim nefnir tvíæringinn Deep Inside og kallar fram umræður um aðferðir nýrrar kynslóða listamanna sem kanna tilkomu hnattvæðingar og þekkingarhagkerfis nútímans og sýnir hvernig þeir takast á við hér og nú.

In the research for visual analogies, I placed flesh in the landscape, precisely at the top of the Eldfell volcano in Iceland. The ressemblance becomes clearer, and at the same time it becomes difficult to distinguish the two materials, they tend to merge together. 

Claire Paugam

Frekari upplýsingar um Claire Paugam má finna á heimasíðu hennar www.clairepaugam.com

Ljósmyndir eru af verkum Claire Paugam, Veronika Geiger og María Dalberg.

The project Imprint (Lake Thingvallavatn, Iceland) (2014), is an installation consisting of a series of photograms transferred to slide-film projected in life-size (170 cm x 100 cm). The installation is a visual voyage into Lake Thingvallavatn in Iceland and deals with experiencing a landscape.

Veronika Geiger

The video weaves together different rhythms through visual language and poetry. 
The video revolves around  connections between breathing, the waves and bodily movements. 
The voice over creates a poetic narrative that follows different beats from nature.  
 
María Dalberg