Kjartan kynnti Calmus Automata sem er rannsóknarverkefni í rauntíma tónsköpun með aðstoð gerfigreindar og nútíma flutningstækni. Markmið verkefnisins er að skapa nýjar leiðir til sköpunar og flutnings nýrra tónverka í rauntíma. Með Calmus Automata opnast nýjar leiðir til fjölbreyttrar tónsköpunar í nútíma tækniumhverfi.

Gestir Vísindavökunar gátu kynnt sér verkefnið og tekið þátt í að skapa tónverk með því að gefa skipanir sem hugbúnaðurinn nýtt til tónsköpunar á rauntíma. Kjartan kynnti einnig verkefnið á stóra sviði Háskólabíós og sýndi tvö myndbönd sem hæg er að skoða hér: